Forsíðubox

Lífstílsbreytingar

Frjáls.is er vefsíða fyrir fagfólk um leiðir til að aðstoða skjólstæðinga við lífstílsbreytingar. Vefsíðan auðveldar fagfólki aðgang að þekkingu sem nýtist til að auka faglega færni í því starfi. Áhugahvetjandi samtal (ÁS) er samtalsmeðferð sem hefur gefist vel til að virkja eða efla innri áhugahvöt einstaklinga til breytinga í eigin lífi og er hún kynnt hér á síðunni. (Sjá nánar: Samtalið)Námskeið

Fréttir

Heimsóknir til heilbrigðisstarfsfólks

Embætti landlæknis býður upp á heimsóknir á starfstöðvar heilbrigðisstarfsfólks, með kynningar á stuttu inngripi og áhugahvetjandi samtali. Markmiðið með þeim er að gefa innsýn í þessa aðferð og auka þekkingu fagfólks á:
  • Hvernig ræða á um lífsstílsbreytingar?
  • Hvernig styðja á skjólstæðinga við lífstílsbreytingar?

Ef áhugi er fyrir kynningu er hægt að hafa samband með því að senda póst til: rafn@landlaeknir.isÚtlit síðu:Landspitali Landlæknir Heilsugæslan